Heilsu- og forvarnarvika
Stutt lýsing
Heilsu- og forvarnarvikan er haldin fyrstu vikuna í október ár hvert. Fyrirtæki og stofnanir í bæjarfélaginu buðu upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning. Skólar og leikskólar tóku þátt með skemmtilegri dagskrá ásamt fjölmörgum öðrum viðburðum.
Áhersluþættir
- Áfengis- og vímuvarnir
- Líðan
- Hreyfing
- Kynheilbrigði
- Næring
- Svefn og hvíld
- Tóbaksvarnir
- Þverfaglegt starf
UN Global Goals
Ábyrgðaraðili
- Nafn Hafþór Birgisson
- Heimilisfang Tjarnargata 12
- Póstnúner 230
- Netfang hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is
- Símanúmer 4216700
- Vefsíða ábyrgðaraðila https://visitreykjanesbaer.is
- Vefsíða verkefnis https://visitreykjanesbaer.is/vidburdadagatal/