Forvarnadagurinn
Stutt lýsing
Forvarnardagurinn er haldinn í grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla.
Áhersluþættir
- Áfengis- og vímuvarnir
- Líðan
- Svefn og hvíld
- Þverfaglegt starf
UN Global Goals
Ábyrgðaraðili
- Nafn Embætti landlæknis
- Heimilisfang Katrínartún 2
- Vefsíða ábyrgðaraðila https://www.forvarnardagur.is/